Una Torfa á Búðum laugardaginn 20. apríl

Una Torfa á Búðum laugardaginn 20. apríl

Regular price
49.500 kr
Sale price
49.500 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Una Torfa á Búðum laugardaginn 20. apríl.

 

Una Torfa, söngkona, hljóðfæraleikari, texta- og lagahöfundur hefur svo sannarlega sett svip sinn í íslenskt tónlistarlíf síðan fyrsta platan hennar Flækt og týnd og einmana kom út árið 2022. Með hennar einskæru ljúfu og tæru röddu munu gestir njóta nærveru hennar í lögum eins og Fyrrverandi, Þú ert stormur og En. Mannlegir textar og grípandi laglínur eins og best verður á kosið á þessu flotta kvöldi. 

Hótel Búðir er tvímælalaust eitt fegursta sveitahótel á Íslandi sem hefur farið í gegnum miklar endurbætur síðustu misseri. Þetta glæsilega hótel er einstakt í sinni röð útbúið öllum nútímaþægindum, andrúmsloftið er heillandi, þjónustan framúrskarandi og síðast en ekki síst; matur í sérflokki.

 

Innifalið í verði (fyrir tvo):

Aðgangur á tónleika,
g
isting
þriggja rétta veislukvöldverður eftir „kenjum kokksins“,
og morgunverður 

 

Tónleikar, góður matur, fallegt umhverfi og ljúfar stundir, svo fátt eitt sé nefnt. Tryggðu þér miða á þennan flotta viðburð!